Leiðir til að hjálpa

Akkeri þakkar frábærar viðtökur og hvetur áhugasama til að fylgjast áfram með og taka þátt í uppbyggingu starfsins. Nú hafa samtökin fengið styrktarreikning og hægt er að leggja fjárframlög inn á eftirfarandi reikning: 0133-26-004211 kt. 421115-0790. Fundur fyrir verðandi sjálfboðaliða verður boðaður á næstunni og við hvetjum fólk sem hefur áhuga og möguleika á að fara til Lesbos til að senda okkur tölvupóst á akkeri@akkeri.is