Könnunarleiðangur til KOI - Leiksýning til styrktar Akkeri

Í kvöld verður sérstök styrktarsýning á verkinu Könnunarleiðangur til KOI og rennur allur ágóði óskertur til Akkeris. Sýningin tekur fyrir málefni flóttamanna og við hvetjum alla til að kíkja í leikhús í kvöld kl. 20:30 og styrkja um leið verkefni í þágu fólks á flótta, þar sem þörfin er mest.


Tryggðu þér miða og leggðu þitt af mörkum: https://midi.is/leikhus/1/9575